2.000 milljónir til KSÍ - hver borgar brúsann?

"Það er áætlað að þessir samningar geti skilað knattspyrnuhreyfingunni allt að tveimur milljörðum króna á tímabilinu." 

Og hver borgar.  Jú við auðvitað.  Það kemur varla mikill peningur frá erlendum sjónvarpsstöðvum og rétthafinn verður að fá í sinn vasa meira en þeir þurfa að borga.


mbl.is Nýr sjónvarpsréttarsamningur KSÍ og Sportfive undirritaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara forvitni að minni hálfu... hvernig færðu út að við munum borga fyrir þetta?

Magnús (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 19:35

2 identicon

Stefán Jónsson

Þetta er vitlausasta bloggfærsla sem ég hef séð.

Sport five borgar Ksí. Þeir síðan selja auglýsingar á leiki landsliðsins við erlend lið. T.d selja þeir auglýsingar á skiltin sem eru umhverfis völlinn fyrir margar milljónir á stórleik Íslands og Hollands  til Hollenskra auglýsenda þann 6.júní á næsta ári. Svo selja þeir sjónvarpsréttina af leikjunum til sömu landa fyrir tugi milljóna.

 Hvernig dettur þér í hug að við borgum brúsann. Sport five greiðir þessa tölu og íslendingar koma því ekkert við.

 Því miður held ég að þú ættir annaðhvort að loka blogginu þínu eða prufa að hugsa aðeins áður en þú kemur með svona ótrúlega vitlausa athugasemd.

Þetta er þér ekki til framdráttar.

VGH (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 20:12

3 identicon

Hey, ekki gleyma því að þetta er Davíð Oddsyni og Sjálfstæðisflokknum að kenna!

Gulli (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einn af 300.000

Lýsing? Já ljósakerfið hér er nokkuð gott - 220V 50hz - bara eins og heima!

Höfundur

Stefán Jónsson
Stefán Jónsson
Ég er bara ég, þetta eru bara mínar skoðanir...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband