30.1.2009 | 09:34
Ekkert ólöglegt við reikninga á Cayman
Mig langaði bara að benda fólki á að það er ekkert ólöglegt að eiga bankareikninga á Cayman, BVI, Mön, Guernsey, Jersey, Monaco eða hinum "skattaparadísum" svo framarlega sem þeirra sé getið á skattframtali.
Rannsakar kynningu á GIR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Einn af 300.000
Lýsing? Já ljósakerfið hér er nokkuð gott - 220V 50hz - bara eins og heima!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo framanlega sem þeirra sé getið á skattaframtali er lykilsetning. Ef þú ætlar þér að gefa þetta fé upp til skatts, hví þarftu þá að hafa það á reikningum á skattaparadísum? Nema menn séu gagngert að svíkja undan skatti? GÆTI ÞAÐ VERIÐ?
Nú væri gaman að RSK tæki saman alla skattaparadísareikninga sem taldir eru fram og beri saman við þá sem talað er um að séu þar í nafni allkyns fólks og fyrirtækja.
Gústa (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 10:35
Hallinn á ríkissjóði er uþb 650 milljarðar, útúr Kaupþingi voru sognir 280 milljarðar, úr Landsbankanum 100 milljarðar, og þetta er bara byrjunin...
Haraldur Davíðsson, 30.1.2009 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.